Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skiptiræktun
ENSKA
rotational crops
DANSKA
vekselafgrøder
SÆNSKA
grödor vid växelbruk
FRANSKA
cultures par assolement
ÞÝSKA
Kulturen bei Fruchtwechsel
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hlutaðeigandi aðildarríki skulu tryggja að tilkynnandinn leggi fyrir framkvæmdastjórnina:

- frekari rannsóknir til að fjalla um mögulegt eiturefnafræðilegt mikilvægi óhreininda í tækniforskriftinni sem lögð er til,
- upplýsingar sem skýra nánar tilvist umbrotsefnisins AE0608033 í meginræktunum og skiptiræktunum, ...

[en] The Member States concerned shall ensure that the notifier submits to the Commission:

- further studies to address the potential toxicological relevance of an impurity in the proposed technical specification;
- information to further clarify the occurrence of metabolite AE0608033 in primary crops and rotational crops;

Skilgreining
[en] any field or aquatic crops, which may be produced after the harvest of a pesticide treated primary crop (or in some cases replanting of crops after failure of the pesticide treated primary crop) (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 frá 25. maí 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar skrána yfir samþykkt, virk efni

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 540/2011 of 25 May 2011 implementing Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council as regards the list of approved active substances

Skjal nr.
32011R0540
Athugasemd
Hugtakið ,crop´ eða ,crops´ er oftlega vandþýtt; oft vísar þetta til ræktunar, stundum til þeirra tegunda, sem eru ræktaðar (ræktunartegundir/tegundir sem eru ræktaðar), og stundum til uppskerunnar. Í þessu skjali, 32011R0540, hefði mátt þýða hugtakið sem ,plöntur í skiptiræktun´ (sbr. þýð. á dö. og sæ.).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
planta í skiptiræktun

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira